Brúðkaupsdagurinn rann upp "flottur" og fagur ;o)
14.8.2008 | 10:01
Jæja, þá var komið að "stóra" deginum ...allt klappað og klárt og "mín" búin að kaupa sér geðveikasta galakjól "ever" ....ufff hann er "bara" bleikur , en ekkert smá flottur ....(myndir síðar)
En nóg um það , dagurinn var æðislegur , Helga var í drapplituðum brúðarkjól sem er einn sá flottasti sem ég hef séð og Stebbi sem gekk að sjálfsögðu við hlið dóttur sinnar inn kirkjuna var í svörtum smoking , hrikalega flottur ..sko váááá .... og Fúsi var klæddur í kjólföt, var lika voða krúttlegur þar sem hann stóð við hlið pabba síns (Sigga á torfæruTröllinu) við mættum í Hjallakirkju rúmlega 14.00 og svo var veislan haldin í sal Haukahúsins í Hafnarfirði .
Æðislegur dagur í alla staði og allir mjög sáttir .....
Meira síðar og myndir
Kv "æi þessi flotta" hehe
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.