Færsluflokkur: Bloggar
Brúðkaupsdagurinn rann upp "flottur" og fagur ;o)
14.8.2008 | 10:01
Jæja, þá var komið að "stóra" deginum ...allt klappað og klárt og "mín" búin að kaupa sér geðveikasta galakjól "ever" ....ufff hann er "bara" bleikur , en ekkert smá flottur ....(myndir síðar)
En nóg um það , dagurinn var æðislegur , Helga var í drapplituðum brúðarkjól sem er einn sá flottasti sem ég hef séð og Stebbi sem gekk að sjálfsögðu við hlið dóttur sinnar inn kirkjuna var í svörtum smoking , hrikalega flottur ..sko váááá .... og Fúsi var klæddur í kjólföt, var lika voða krúttlegur þar sem hann stóð við hlið pabba síns (Sigga á torfæruTröllinu) við mættum í Hjallakirkju rúmlega 14.00 og svo var veislan haldin í sal Haukahúsins í Hafnarfirði .
Æðislegur dagur í alla staði og allir mjög sáttir .....
Meira síðar og myndir
Kv "æi þessi flotta" hehe
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
....Og nú kemur framhaldið hehe ;o)
14.8.2008 | 09:40
..... Sko.... það sem gerðist eftir Blöndósferðina var svosem ekki merkilegt, nema kanski fyrir mig haha .....Þanning var nebbla að ég fór suður, en Stebbi hélt áfram norður, til að græja sig fyrir Grænlandsferðina..... nema hvað !!! Ég fór að vinna daginn eftir , skökk og skæld eftir fallið og gat nánast ekki hreyft mig, var send heim og sagt að jafna mig almennilega .... Jú gott mál..... en ég var svosem alveg fótafær, þó beygluð væri hehe..... svo ég hringdi bara útá flugvöll og pantaði far til Akureyrar....humm, ... Ok, ég saknaði bara Stebba svoooo hrikalega að ég bara varð að komast norður aftur ..... og hann var náttla ekkert "ósáttur" við það hehehe ...enda jafn og ég ..... Við urðum síðan samferða suður aftur í enda vikunnar , það var jú að "skella" á okkur brúðkaup Helgu og Fúsa og margt þurfti að græja fyrir það.
Ég reyndar fór í mina vinnu og vann restina af vikunni, svo var ég sett í "ömmuhlutverkið" og passaði litla afastrákinn , því afinn (Stebbi) var upptekinn af því að "æða" úr einni veiðibúðinni í aðra með Einari Bjarka , sem var að bíða eftir flugi til Grænlands , því Stebbi kemst náttla ekki út strax hehehe , sá er nú ekki "svaðasáttur" en varð að lúta í lægra haldi fyrir brúðkaupi dótturinnar .... hehehe.
Meira síðar
Kv "æi, þessi flotta"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Jæja, þá er mín komin aftur hehe.....í bili allavegna haha ;o)
13.8.2008 | 23:28
Vá, long time hehehe .....og geðveikt margt búið að gerast ..sko.
Veit nú satt best að segja ekkert hvar ég eigi að byrja hehehe ....svo mikið er búið að gerast...
En jú, byrja á því þegar ég flaug á hausinn í vinnunni og það þurfti að taka nokkur spor í augabrúnina hehe .... klaufinn ég haha .... Og fékk svo lika þetta "flotta" glóðurauga fyrir vikið hehe...... Er nú reyndar flott þarna, þetta er lika tekið á föstudagskvöldi, svo þið getið rétt ímyndað ykkur hvernig min leit út 3 dögum seinna hahahahaha ....Það var bara hálf skondið að sjá mig ..... Stödd á torfærunni á Blöndósi, sem var haldin í glimrandi sól og brakandi þurrki , með bjór í hendi þegar líða tók á kvöldið og stemming varð á tjaldsvæðinu , gekk ég bara undir nafninu " Þessi með glóðuraugað" hahahaha ....
nóg í bili , framhald á morgun........
Kv æi, þessi "flotta" hehe
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hva er málið hehehe !!!!!!
24.7.2008 | 19:39
Mín bara "still" á Akureyri ......
gegt gaman , gegt veður , geðveik stemming.....og bara "bullandi" ástfangin hehehe ....
Meira síðar, farin í sund
Kv, æi þessi "flotta" hehehe
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Jæja, long time hehehe ;o)
21.7.2008 | 00:48
....já, það er kominn tími síðan ég settist niður og bloggaði hehehe ....en það er góð og gild ástæða fyrir því ...sko hahaha ....Já, ástæðan "kallast" karlmaður hehehe ....jú, segi það satt.... og það ekki af verri endanum...sko , fann Hafnfirðing á Akureyri hehe....geri aðrir betur hahahaha .... Það besta við það , já og hann er það að ég þekkti kvekindið fyrir 25 árum ...og var þar að auki drulluhrifin af honum þá, þannig að það varð bara hálfgert "flashback" hjá mér hahaha
Hann Stebbi er það besta sem fyrir mig hefur komið í mörg ár, og það verður bara betra með hverju skifti sem við hittumst ...ufff, sakna hans nú þegar í tætlur og vildi hvergi vera núna , nema hjá honum fyrir norðan...sko !!!!! Ekki spurning ..... er bara ástfangin uppfyrir haus og gott betur og sakna hans geðveikt, því hann er fyrir norðan ....vorum reyndar saman alla helgina , á torfærukeppni á Blöndósi og það var bara gaman sko , fengum okkur bjór í gærkvöldi og rápuðum milli tjalda frameftir nóttu hehehehe....Bara stemming ..... Og svo var haldið í sitthvora áttina í dag , ég s.s. suður og hann norður , til að græja sig fyrir hreindyraveiði á Grænlandi ..... uff, 6vikur í burtu ..... verður sko ekki gaman þegar hann fer, en ég er náttla bara stór hehehe ...og tek því eins og öðru haha ....Hann fer ekki fyrren í byrju ágúst, svo við eigum smá tíma saman þangað til hehehe .....og sá timi verður "nýttur" hehe
Jæja, nóg í bili verð að fara að sofa, það er víst vinna á morgun hehe.....
Kv í bili "æi, þessi flotta" hehe
P.s. Koss og knús norður Elska þig í tætlur .........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Góðan dag yndislegust ;o)
7.7.2008 | 08:51
..... Verð nú bara að segja , að það er sjaldan sem ég hef komið jafn endurnærð úr ferðalagi , eins og eftir þessa helgi hehehehe
Átti frábærð helgi á Akureyri um helgina og það var bara "slökun" út í gegn ....... Rennt á Myvatn og farið í jarðböðin , 26 stiga hiti og sól ..... er hægt að byðja um það betra....neee, held ekki
Meira síðar hehehe .....
Kv "æi þessi flotta" hehe
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Aha "klaufavilla" hahaha ;o)
3.7.2008 | 07:24
...Sá allt í einu, hvað málið snérist um í sambandi við "Árnesinga" .... hahahahaha .... Hafði jú gleymt einu A-i hehehehe ..... Þetta gerist fyrir "bestu" ritara ..sko common hehehe ....
Meira síðar , farin að vinna..... Já og stelpur, það er enginn "Árnesingur" hahahaha ....
Kv "æi, þessi flotta" hehe.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
HeHe.... smá "flipp"
1.7.2008 | 10:31
Daginn blogvinir
Af mér er allt það besta að frétta ...... eins og ALLTAF hahahaha ....... ég náttla bara alltaf við sama "heygarðshornið" hehehe ..... og fer ekkert að breytast núna..neee, held ekki ... er bara ánægð með það að vera ég og það er ekkert "kvartað" undan mér ...humm ...held ég allavegna ekki hahaha ....
Jæja, hætt að bulla í bili , eigiði góða dag , synost henn reyndar ætla að rigna, en er það ekki bara gott fyrir gróðurinn og Árnesing , sem vantar vatn ....held það nú bara .....
Kv í bili .....
"æ, þessi flott" hehe...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
....og svo er það "gelgjan" hahahaha ......Cool stelpa ;o)
24.6.2008 | 20:21
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það er svona sem maður fær "kúlurnar" .........
24.6.2008 | 20:12
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)